Pétur Bragason Hönnun Valdar myndir úr safni Fyrri verkefni fréttir Báruklöpp 6-8, 10-12 Parhúsin Við hönnun þá var lögð áhersla á fegurð einfaldleikans, samspil við náttúruna og nágrennið og vandað efnisval. Punktar Parhúsin eru 130 m2, með 2-3 svefnherbergjum, góðri lofthæð og fallegu alrými sem tengist vel við sólpallinn. Verktakinn Bragi Guðmundsson ehf. er með yfir 40 ára reynslu af byggingaframkvæmdum og er fyrirtækið þekkt fyrir vönduð vinnubrögð. fréttir Parhús 9-11, 13-15 Báruklöpp Arkitektahönnun er lokið á 147 m2 parhúsum við Báruklöpp í Suðurnesjabæ. Húsin eru vel staðsett í fallegu umhverfi. Samspil Við hönnun þá er áherslan lögð á að húsin við Báruklöpp séu í ákveðnum takti, en samt hvert með sín sérkenni og sveigjanleika. Náttúran Við erum öll hluti af náttúrunni og hönnunin tekur mið af því, s.s. efni, litir og skipulag. fréttir Vík Endurbygging Um er að ræða 103 m2 parhús á tveimum hæðum þar sem að húsið Vík stóð áður við Rafnkelsstaðarveg. Tenging Valið var að enduhanna Víkina í takti við gamla húsið sem stóð á lóðinni og hafði jafnframt sterk einkenni þess tíma. útsýni Mjög gott útsýni er úr íbúðunum, stutt í sjóinn og eru gluggar sem hægt er að sitja í og njóta lífsins á 2. hæð.